InDefence styður ekki Icesave

Lög og réttur eru aðskilin hugtök. Að eitthvað sé löglegt, táknar alls ekki að það sé endilega réttlátt. Þótt kröfur einhverra séu ef til vill ekki lögvarðar, þá geta þær verið réttlátar. Það er skynsamlegt að semja við fólk sem ekki fer fram með offorsi gegn okkur Íslendingum. Ég er ekki eiðsvarinn stuðningsmaður  Sjálfstæðisflokksins, en er ánægður með að foringi flokksins og hluti flokksins skuli hafa kjark til að styðja drög ríkisstjórnarinnar að samningi um þetta mál.
mbl.is InDefence styður ekki Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 identicon

Að kjósa Icesave er að leggja blessun sína yfir siðlaust arðrán á þriðja heims þjóðum sem eru að slignast undan þjóðarskuldum. Að kjósa Icesave er að bregðast fátækustu þjóðum heims á úrslita stundu í stað þess að koma með gott lagalegt fordæmi um undankomuleið frá þjóðarskuld. Þjóðarskuldir drepa lítil börn á hverri sekúndu, og drepa fleiri en sjúkdómar og matarskortur til samans. Það eru þjóðarskuldir sem lama Afríkuríkin umfram allt. Að kjósa Icesave, eða leggja blessun sína yfir það á nokkurn hátt, er að vera siðleysingi og viðbjóður sem getur ekki kallað sig manneskju, og á sjálfur skilið að deyja eins og börnin sem eru að deyja núna undan þjóðarskuldum. Að kjósa Icesave er að vera hugleysingi og ragmenni sem þorði ekki að berjast fyrir réttlætinu, og á ekkert gott skilið.

Að kjósa Icesave er að vera viðbjóður.

Ég kýs ekki Icesave!

Make Poverty History!

http://www.makepovertyhistory.org

MPH (IP-tala skráð) 6.2.2011 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þór Sigurjónsson

Höfundur

Þór Sigurjónsson
Þór Sigurjónsson
Höfundur hefur áhuga á ýmsu er varðar mannlegt eðli og réttlæti.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband